NORCOM - Nordic Commissioning ehf.
NORCOM - Nordic Commissioning ehf.

Ráðgjafi og Virknistjóri Kerfisbundins frágangs (Commissioning)

Við viljum ráða til okkar starfsmann sem hefur kunnáttu og reynslu í prófunum og úttektum á stjórnkerfum.

þá helst innan stjórnkerfa bygginga og þar má nefna:

  • Hústjórnarkerfi (BMS)
  • Ljósastjórnunarkerfi (KNX og DALI)
  • Gagnfluttningskerfi
  • Brunavarnarkerfi
  • Aðgangs og öryggiskerfi
  • Önnur kerfi til stjórnunar og vöktunar.
Helstu verkefni og ábyrgð

NORCOM bíður upp á tvær nýjar stöður í byggingariðnaðinum. Ráðgjafi kerfisbundins frágangs og Virknistjóri verktaka. 

Verkefnin ganga út á að móta kröfur með verkkaupa í upphafi hönnunar og fylgja því eftir að kröfur rati í útboðslýsingar, kröfulýsingar, kerfis og virknilýsingar. Og svo fylgja því eftir að prófanir kerfa staðfesti gæði sem skilgreind voru í upphafi verks. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Lámarkskrafa er Iðnfærðingur innan rafiðnaðar og tölvutækni. 

Auglýsing birt16. desember 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2026
Laun (á mánuði)1 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.RafeindavirkjunPathCreated with Sketch.RaffræðingurPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar