KAPP ehf
KAPP ehf
KAPP ehf

Orku- /iðntæknifræðingur

KAPP óskar eftir að ráða til framtíðarstarfa Véla- og kerfishönnuð með brennandi áhuga á að taka þátt í hönnun á nýjum söluverkum, vélum og lausnum félagsins.

Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf við fyrsta flokks vinnuaðstæður í aðstöðum félagsins í Kópavogi. KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í Kælibúnaði hátæknilausnum fyrir sjávarútveg sem og aðra iðnaði. Starfið tilheyrir hönnunardeild KAPP og vinnur að lausnum er snúa að vöruflóru og -framboði félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið krefst þekkingar og reynslu úr vélahönnun úr sambærilegum iðnaði, ásamt getu til þess að geta unnið bæði sjálfstætt og í hóp.

Helstu ábyrgðarsvið sem falla undir starfið eru meðal annars; 

·         Hönnun á kælilausnum, kæli og varmaútreikningar.

·         Hönnun á lausnum og vélum fyrir matvæla iðnað

·         Vöruþróun á nýjun lausnum

·         Umbætur og hönnunarbreytingar á eldri lausnum félagsins

·         Gerð hönnunargagna (teikningar, verklýsingar of.l)

·         Aðstoða þjónustu deild, t.d. við bilanagreiningar, gagnaöflun os.frv 

·         Veita þjálfun og aðstoð til viðskiptavina sem og samstarfsfélaga 

·         Önnur tilfallandi störf í samvinnu við næsta yfirmann 

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og reynsla á sviði vélahönnunar 

·         Menntun á sviði tæknifræði eða verkfræði 

·         Reynsla á sviði kælihönnunar

·         Reynsla á sviði vélahönnunar fyrir matvæla iðnað er mikill kostur 

·         Þekking á teikniforritum í bæði 2D og 3D

·         Reynsla af Inventor og AutoCad er mikill kostur 

·         Hæfni í samskiptum og að vinna með öðrum 

·         Rík þjónustulund

·         Góð íslensku og ensku kunnátta 

Fríðindi í starfi

Nánari upplýsingar um starfið veitir Valþór Hermannsson: [email protected]

Allar umsóknir fara í gegnum síðu / app Alfreðs, áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að sækja um í gegnum fyrrnefnda síðu með því að skila inn ferilskrá og kynningarbréfi.

Auglýsing birt1. desember 2025
Umsóknarfrestur19. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Turnahvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar