
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á bráðalegudeild lyndisraskana
Við viljum ráða til starfa öflugt samstarfsfólk á bráðalegudeild lyndisraskana á Landspítala við Hringbraut. Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í vaktavinnu og eru störfin laus nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.
Deildin er 17 rúma og sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í meðferð sjúklinga með átraskanir og í greiningu og meðferð á konum með alvarlegar geðraskanir á meðgöngu og eftir fæðingu og/ eða ef grunur leikur á tengslaröskun. Starfsemi deildarinnar er í mikilli þróun og umbótastarf er mikið. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði uppeldis-, atferlis-, íþrótta-, sálfræðimenntunar
Reynsla af starfi í geðþjónustu Landspítala er skilyrði
Reynsla af meðferðarstarfi vegna átröskunar er kostur
Reynsla af stuðningi við mæður með ungabörn er kostur
Reynsla af teymisvinnu og þverfaglegu samstarfi er kostur
Faglegur metnaður og mjög góð samskiptahæfni
Stundvísi og áreiðanleiki
Íslenskukunnátta áskilin
Helstu verkefni og ábyrgð
Sinnir umönnun og stuðningi við sjúklinga undir stjórn hjúkrunarfræðings
Stuðlar að öryggi sjúklinga og starfsfólks með því að framfylgja verklagi og vera virkur þátttakandi í varnarteymi geðþjónustu
Er tengill sjúklings. Styður sjúkling til daglegrar virkni, framfylgir meðferðasamningum og hjúkrunaráætlunum
Hefur umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deildar
Stuðlar að góðum starfsanda
Auglýsing birt8. ágúst 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (45)

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur á fæðingarvakt
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á Vökudeild - nýbura- og ungbarnagjörgæslu, Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður á skilunardeild
Landspítali

Sjúkraliði á skilunardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á skilunardeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður í náttúruvísindum á Sýkla- og veirufræðideild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild/ tímabundin starf til eins árs
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Sjúkraliði á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á kvenlækningadeild
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Starfsmaður í Smart líkamsrækt Sunnuhlíð
Sunnuhlíð

Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundarstarfs
Seltjarnarnesbær

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Vogaskóli - stuðningsfulltrúi
Vogaskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Stuðningsfulltrúi - Landakotsskóli
Landakotsskóli

Krókamýri, heimili fatlaðs fólks óskar eftir starfsfólki
Garðabær

Skólaliði við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Vesturbæjarskóli - Stuðningsfulltrúi
Vesturbæjarskóli