
Óskum eftir móttökuritara
Efling sjúkraþjálfun óskar eftir að ráða starfsmann í móttöku, símsvörun og fleira sem tilfellur. Um er að ræða 55% starf á góðum vinnustað í hjarta bæjarins, Hafnarstræti 97, Krónunni 3. hæð. Um framtíðarstarf er að ræða.
Leitað er að einstaklingi sem er jákvæður, heiðarlegur og góður í mannlegum samskiptum. Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi með góðum starfsanda þar sem allir leggja sitt af mörkum til að skapa jákvætt og hlýlegt andrúmsloft.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðslustörf og þjónusta við viðskiptavini, símsvörun, létt þrif o.fl. sem til fellur.
Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, snyrtimennska, góð íslenskukunnátta og tölvufærni.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
Einungis reyk- og vímuefnalausir einstaklingar koma til greina.
Auglýsing birt15. september 2025
Umsóknarfrestur3. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarstræti 97, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Heilsugæslan Miðbæ - móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ritari
Austurbæjarskóli

Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali

Innheimtu- og þjónustufulltrúi
Félagsstofnun stúdenta

Aðstoðamaður í móttöku og skoðunarsal, Reykjanesbæ
Aðalskoðun hf.

Fulltrúi í viðskiptaþjónustu innanlands
Eimskip

Skrifstofumaður - Líknarlækningar
Landspítali

Óskum eftir móttökuritara
Læknastofur Akureyrar ehf.

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Ert þú samstarfsfélaginn sem við leitum að?
Hekla