
Kjarkur endurhæfing
Kjarkur endurhæfing er endurhæfingarúrræði sem veitir þverfaglega einstaklingsmiðaða endurhæfingu fyrir hreyfihamlaða einstaklinga sem glíma við heila- og taugaskaða. Við sinnum endurhæfingu í dag- og sólarhringsþjónustu.

Okkur vantar starfsfólk í aðhlynningu
Kjarkur endurhæfing leitar að öflugu starfsfólki í aðhlynningu til að sinna einstaklingum sem eru í endurhæfingu. Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Unnið er á morgun-, kvöld- og næturvöktum og aðra hvora helgi.
Kjarkur endurhæfing er endurhæfingarstofnun sem tekur á móti einstaklingum á aldrinum 18-67 ára sem hafa lokið frumendurhæfingu en þurfa áframhaldandi aðstoð við að aðlagast breyttum aðstæðum og færni.
Hjá Kjarki endurhæfingu starfar fjölbreyttur hópur við endurhæfingu, svo sem félagsráðgjafi, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, íþróttafræðingar, sjúkraliðar, sjúkraþjálfari, talmeinafræðingur og sérhæft starfsfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Frumkvæði í starfi.
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
- Jafnlaunavottun
- Íþróttastyrkur
- Frír matur í hádeginu
- Virkt starfsmannafélag
- Styttri vinnuvika
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur21. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hátún 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í nýja skammtímadvöl fyrir fatlaða einstaklinga
Sveitarfélagið Árborg

Starfsfólk í Dagdvalir og heimaþjónustu - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Skemmtilegt starf í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Höfði - Hjúkrunarfræðingar
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili

Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Leikskólinn Vesturkot
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í félagsþjónustu.
Sólheimar ses

Sjúkraliðar
Kjarkur endurhæfing

Starf á heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Skemmtilegt starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Ráðgjafi
Vinakot

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær