
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starf á heimili fatlaðs fólks
Auglýst er eftir starfsfólki á heimili fatlaðs fólks, um vaktavinnu er að ræða. Unnið að jafnaði aðra hverja helgi, morgun, dag, kvöld og næturvaktir.
Um 70/80 % starf er að ræða.
Starfað í anda þeirra meginhugmynda er birtast í lögum um málefni fatlaðs fólks.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita persónulega aðstoð og stuðning
- Veita félagslegan stuðning og hvatningu
- Veita aðstoð við almenn heimilisstörf
- Önnur störf sem starfsmanni eru falin af yfirmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur, t.d. félagsliða/stuðningsfulltrúanám
- Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Bílpróf skilyrði
- Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ára
Hlunnindi
- Heilsuræktarstyrkur fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall að upphæð 20.000 kr. eftir 6 mánuði í starfi
- Bókasafnskort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Menningarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Sundlaugarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Árshátíð er starfsmönnum að kostnaðarlausu
- Íslenskunámskeið fyrir erlenda starfsmenn
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur17. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Krókamýri 54, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Forstöðumaður á heimili fyrir fatlað fólk - Arnarhraun
Hafnarfjarðarbær

Starfsfólk í nýja skammtímadvöl fyrir fatlaða einstaklinga
Sveitarfélagið Árborg

Starfsfólk í Dagdvalir og heimaþjónustu - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Skemmtilegt starf í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Höfði - Hjúkrunarfræðingar
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili

Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Leikskólinn Vesturkot
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í félagsþjónustu.
Sólheimar ses

Sjúkraliðar
Kjarkur endurhæfing

Skemmtilegt starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Ráðgjafi
Vinakot

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær