Toyota
Toyota
Toyota

Móttaka viðskiptavina

Toyota Kauptúni leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi til að starfa við símsvörun og móttöku viðskiptavina.

Um er að ræða fjölbreytt starf í lifandi og spennandi umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka viðskiptavina
  • Símsvörun fyrir allar deildir fyrirtækisins
  • Halda móttökurými snyrtilegu og aðlaðandi
  • Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af þjónustustörfum
  • Góð samskiptafærni og þjónustulund
  • Jákvætt viðmót
Auglýsing birt22. október 2025
Umsóknarfrestur5. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar