
Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.

Móttaka viðskiptavina
Toyota Kauptúni leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi til að starfa við símsvörun og móttöku viðskiptavina.
Um er að ræða fjölbreytt starf í lifandi og spennandi umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina
- Símsvörun fyrir allar deildir fyrirtækisins
- Halda móttökurými snyrtilegu og aðlaðandi
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum
- Góð samskiptafærni og þjónustulund
- Jákvætt viðmót
Auglýsing birt22. október 2025
Umsóknarfrestur5. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniSamskipti í símaSamviskusemiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í afgreiðslu / Car Rental Agent
MyCar Rental Keflavík

Móttökuritari á myndgreiningardeild
Landspítali

Solutions Consultant with Icelandic and English - Relocation Assistance
TELUS Digital Bulgaria

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Móttökuritari - spennandi tækifæri á vinnustað í örum vexti
Húðlæknastöðin

Starfsmaður í móttöku Símans
Síminn

Marketing Assistant
Costco Wholesale

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Fulltrúi á skrifstofu óskast / 50% staða
Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins

Almenn umsókn
Tandur hf.

Fulltrúi í Sölu- og þjónustuver AVIS
Avis og Budget

Skrifstofustarf
Björgunarsveit Hafnarfjarðar