Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri

Við leitum eftir þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi til starfa í þjónustuver Hölds - Bílaleigu Akureyrar. Þjónustuverið sér um símsvörun fyrir allt fyrirtækið og þjónustar íslenska og erlenda viðskiptavini okkar um land allt.

Í þjónustuverinu starfar öflugur og samheldinn hópur sem hefur m.a. viðað að sér þekkingu um bíla, landið og vegakerfið, allt til að þjónusta viðskiptavini okkar sem best.

Vinnutími er 8-17 virka daga.

Starfið er staðsett á Akureyri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun og samskipti við viðskiptavini s.s. gegnum tölvupóst og vefspjall 

  • Bókanir og umsýsla með útleigu bíla innanlands og erlendis 

  • Ráðgjöf, upplýsingagjöf og aðstoð til viðskiptavina 

  • Samskipti við innlendar og erlendar ferðaskrifstofur 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustulund 

  • Góð samskiptahæfni og jákvæðni 

  • Almenn tölvukunnátta 

  • Góð íslensku- og enskukunnátta, önnur tungumál kostur 

  • Bílpróf 

Auglýsing birt15. október 2025
Umsóknarfrestur23. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tryggvabraut 12, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar