
Skrifstofustarf
Björgunarsveit Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða starfsmann stjórnar.
Um er að ræða 100% starf með starfsstöð í Björgunarmiðstöðinni Kletti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- kynningarmál þ.m.t. samfélagsmiðlar, flugeldablað og aðrar kynningar
- utanumhald í kringum sjálfboðaliða sveitarinnar
- undirbúning og störf fyrir allar fjáraflanir, þær helstu eru:
- o jólatrjáasölu
- o flugeldasölu
- o neyðarkall
- o sjómannadagur
- liðsinnir formönnum flokka
- veitir aðhald í umgengni og umhverfismálum
- þátttaka og upplýsingagjöf á stjórnarfundum
- almenn skrifstofustörf
- sinna húsnæði og viðhaldsþörf, skipulagi á húsnæðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á starfsemi björgunarsveita er kostur
- Hafa starfað í björgunarsveit er kostur
- 25 ára eða eldri
- Hafa góða tölvukunnáttu
- Geta unnið sjálfstætt og vera skipulagður í vinnubrögðum
- Hrein sakaskrá
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hvaleyrarbraut 32, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
BjörgunarsveitSkipulagSölumennska
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi
Bayern líf

Sérfræðingur á fjármálasviði
GOOD GOOD

Solutions Consultant with Icelandic and English - Relocation Assistance
TELUS Digital Bulgaria

Sérfræðingur í Daglegum bankaviðskiptum
Íslandsbanki

Kerfissérfræðingur / System Data Specialist
Travel Connect

Rýnir í pökkunardeild Coripharma
Coripharma ehf.

Licensing Specialist
Wisefish ehf.

Sölu- og þjónustudeild Innnes
Innnes ehf.

Bókari
Atlas Verktakar ehf

Bókhaldsfulltrúi Fagkaupa
Fagkaup ehf

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Móttökuritari - spennandi tækifæri á vinnustað í örum vexti
Húðlæknastöðin