Garðheimar
Garðheimar
Garðheimar

Mannauðsfulltrúi

Garðheimar óska eftir jákvæðum og skipulögðum mannauðsfulltrúa til að slást í hópinn. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni tengd mannauðsmálum. Umsjón og gerð vaktaplana í samstarfi við deildarstjóra, launaútreikningar í samstarfi við fjármálastjóra, ráðning og þjálfun nýrra starfsmanna, umsjón með fræðsluefni og ýmis tilfallandi verkefni.

Um er að ræða 80-100% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegri mannauðsumsýslu
  • Gerð vaktaplana og umsjón með stimpilkerfi
  • Launavinnsla í samstarfi við fjármálastjóra
  • Umsjón með ráðningu, móttöku og þjálfun nýrra starfsmanna
  • Gerð starfslýsinga, ráðningarsamninga og annarra mannauðstengdra skjala
  • Þáttaka og skipulagning starfsmannasamtala
  • Umsjón með fræðslu og upplýsingum til starfsmanna
  • Stuðningur við stjórnendur og starfsmenn
  • Almenn aðstoð á skrifstofu og ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af mannauðsmálum
  • Þekking á H3, Bakverði og Sling mikill kostur
  • Góð færni í upplýsingatækni og Office 365 umhverfi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Skipulagshæfni, þjónustulund og jákvætt viðhorf
  • Áhugi á starfsemi Garðheima mikill kostur
Auglýsing birt5. janúar 2026
Umsóknarfrestur19. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Álfabakki 6
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.H-LaunPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.MannauðsstjórnunPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Opus AltPathCreated with Sketch.RáðningarPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VaktaskipulagPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar