
Líf Kírópraktík
Líf Kírópraktík er ný kírópraktorstofa á Íslandi. Okkar markmið er að bæta heilsu og vellíðan fólks svo það öðlist betri lífsgæði. Við erum sérfræðngar í stoðkerfi líkamans og við hjálpum mikið af börnum, óléttum konum og fullorðnum með allskonar vandamál tengd því.

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf kírópraktík leitar af jákvæðum og opnum starfsmanni í móttöku. Starfið er tímabundið og er fullt starf. Við erum að leita að skipulögðum og þjónustuliprum einstaklingi sem vill ganga til liðs við lítinn og skemmtilegan vinnustað.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í júlí.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og þjónusta við viðskiptavini
- Tímabókun
- Samskipti við viðskiptavini í síma,tölvupóstum og samfélgasmiðlum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og enskukunnátta
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur21. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 15, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almannatengsl (PR)ÍmyndarsköpunJákvæðniMailchimpMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaVinna undir álagiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Móttökuritari
Hringsjá náms- og starfsendurhæfing

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sumarstörf í boði hjá Olís Esjubraut Akranesi
Olís ehf.

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf

Þjónustufulltrúi í þjónustu- og þróun
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu