Líf Kírópraktík
Líf Kírópraktík
Líf Kírópraktík

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni

Líf kírópraktík leitar af jákvæðum og opnum starfsmanni í móttöku. Starfið er tímabundið og er fullt starf. Við erum að leita að skipulögðum og þjónustuliprum einstaklingi sem vill ganga til liðs við lítinn og skemmtilegan vinnustað.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í júlí.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og þjónusta við viðskiptavini
  • Tímabókun
  • Samskipti við viðskiptavini í síma,tölvupóstum og samfélgasmiðlum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslensku og enskukunnátta
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur21. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hlíðasmári 15, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almannatengsl (PR)PathCreated with Sketch.ÍmyndarsköpunPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MailchimpPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar