Hringsjá náms- og starfsendurhæfing
Hringsjá náms- og starfsendurhæfing
Hringsjá náms- og starfsendurhæfing

Móttökuritari

Við í Hringsjá leitum eftir þjónustuliprum og jákvæðum einstaklingi í starf móttökuritara! Starfið felur í sér móttöku, símsvörun og aðstoð við þátttakendur í starfsendurhæfingu í Hringsjá. Móttökuritari ber ábyrgð á tímabókunum og breytingum á viðtalstímum. Í Hringsjá er lögð áhersla á hlýlegt viðmót og góðan starfsanda.

Helstu verkefni og ábyrgð

Taka á móti og aðstoða þátttakendur eftir þörfum.

Tímabókanir, afbókanir og breytingar á viðtalstímum.

Taka á móti tölvupósti og koma erindum í viðeigandi farveg. 

Skráning í tölvukerfi vegna viðtala. 

Fylgjast með að stofur og sameiginleg rými séu snyrtileg.

Panta inn vörur t.a.m. hreinlætisvörur, skrifstofugögn og fyrir kaffistofu. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun sem nýtist í starfi.

Reynsla af móttöku er kostur.

Góð tölvukunnátta og hæfni til að vinna með rafræn kerfi. 

Skipulagshæfni. 

Góð samskiptahæfni, sveigjanleiki og þjónustulund. 

Auglýsing birt16. maí 2025
Umsóknarfrestur6. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hátún 12, 105 Reykjavík
Hátún 10, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar