
Samhentir Kassagerð hf
Samhentir Kassagerð hf hafa vaxið jafnt og þétt frá stofnun, frá því að vera lítið sprotafyrirtæki í stærsta umbúðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Lykillinn að framgangi fyrirtækisins liggur í góðum tengslum við viðskipavini og birgja félagsins, vönduðu og reynslumiklu starfsfólki ásamt áherslu á gæði og nýjungar.

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð er ein stærsta heildverslun landsins og leitar að öflugum sumarstarfsmanni á vörulager fyrirtækisins. Starfið felur í sér almenn lagerstörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf og þjónusta
- Afgreiðsla á vörum til viðskiptavina
- Móttaka á vörum - tæming gáma
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn samskiptahæfni
- Lyftararéttindi og reynsla af störfum á lyftara kostur
- Reynsla af lagerstörfum kostur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt15. maí 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhraun 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniLagerstörfReyklausStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Lagerstarf
GA Smíðajárn

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sumarstörf í boði hjá Olís Esjubraut Akranesi
Olís ehf.

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Starfsmenn í tímavinnu – Lækur
Hafnarfjarðarbær

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Nettó Höfn- verslunarstörf
Nettó