
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 30 þúsund íbúa og um um 2500 starfsfólk sem sinna fjölbreyttum störfum á um 70 starfsstöðvum um allan bæ. Mannauðurinn er okkur dýrmætur.
Lögð er áhersla á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. Við viljum vera áhugaverður og góður vinustaður og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn.
Við leggjum áherslu á að skapa starfsumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að efla þekkingu sína, hefur tækifæri til þróunar og fái hvatningu til að sýna frumkvæði og njóta sín í starfi sem skilar sér í aukinni starfsánægju og góðri þjónustu við bæjarbúa.
Við erum heilsueflandi vinnustaður og viljum að öllum líði vel í vinnunni og bæði stjórnendur og starfsfólk leggja sitt að mörkum við að ýta undir og skapa sem best vinnuumhverfi á öllum okkar starfsstöðvum.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í hóp starfsmanna hjá Hafnarfjarðarbæ þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn.

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Ákveðið hefur verið að opna fyrir umsóknir á biðlista fyrir sumarstarf hjá Hafnarfjarðarbæ, 18 ára og eldri. Biðlistinn verður opinn til og með 31. maí 2025.
Á þessari stundu er alls óvíst hvort ráðið verður af biðlistanum og eru umsækjendur hvattir til að sækja einnig um annars staðar.
Vinnuskólinn býður upp á fjölbreytt störf t.d. við flokkstjórn, slátt, garðyrkjustörf, sumarnámskeið og fleira.
Fyrirspurnir má senda á skrifstofu Vinnuskólans á [email protected].
Auglýsing birt16. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (32)

Aðstoðarskólastjóri í Skarðshlíðarskóla
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Starfsmenn í tímavinnu – Lækur
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennarar á yngsta stig - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta- og miðstigi - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari á yngsta stig - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Myndmenntakennari– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður sértækrar heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Íþróttakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari í mið- og unglingadeild fyrir næsta skólaár - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennsla í hönnun og smíði í Setbergsskóla - afleysing til áramóta
Hafnarfjarðarbær

Rafbassakennari - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
Hafnarfjarðarbær

Tónfræðakennari - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
Hafnarfjarðarbær

Kennari í námsveri - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Safnstjóri skólasafns Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Húsasmíðameistari – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri á mið- og unglingastigi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í miðdeild fyrir næsta skólár– Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í yngri deild fyrir næsta skólaár - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sumarstörf í boði hjá Olís Esjubraut Akranesi
Olís ehf.

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Starfsmenn í tímavinnu – Lækur
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Nettó Höfn- verslunarstörf
Nettó