
Leikskólasérkennari/snemmtæk íhlutun
Sérkennari óskast til starfa í leikskólann Hlíð. Leikskólinn er í Hlíðunum og er stutt í frábæra útivistar perlur borgarinnar. Í skólanum eru tvæ deildir og þar fer fram öflugt starf í samheldnum starfsmannahópi. Skólinn var að byrja í innleiðingarferli á Barnasáttmála sameinuðuþjóðanna og er mikil stemnin í starfsmannahópnum fyrir þeirri vinnu.
Einkunnarorð skólans eru virðing, vellíðan og vinátta.
Starfið er laust
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Krafist er hreins sakavottorðs
Helstu verkefni og ábyrgð
Að sinna snemmtækri íhlutun undir stjórn sérkennslustjóra,
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi í leikskóla og sérkennslu.
- Stundvísi og faglegur metnaður.
- Frumkvæði, áhugi og vilji til að leita nýrra leiða.
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
- Góð íslenskukunnátta- B2 tungumálastaðall ETM Sjálfsmatsrammi (coe.int)
Fríðindi í starfi
- Menningarkort
- Bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Heilsuræktarstyrkur
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
Auglýsing birt9. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Eskihlíð 17, 105 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Leikskólar LFA - Leikskólinn Bakkakot - Erum við að leita að þér ?
LFA ehf.

Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi 80-100 % starf – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Þjálfari hjá Dale Carnegie
Dale Carnegie

Deidarstjóri óskast til starfa í leikskólann Hlíð
Leikskólinn Hlíð

Kennari í Varmárskóla
Varmárskóli

Óskum eftir kennara í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða leikskólakennara.
Kerhólsskóli

Laus staða leikskólakennara
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Forfallakennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari eða þroskaþjálfi - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri í Engjaborg
Leikskólinn Engjaborg

Stuðningsfulltrúi
Árbæjarskóli