
Deidarstjóri óskast til starfa í leikskólann Hlíð
Hlíð er 2 deilda 30 barna leikskóli í Eskihlíð 17, við auglýsum eftir deildarstjóra sem er til í að koma í teymið okkar í fullt starf. Leikskólinn er hluti af tveim húsum og er annað húsið í framkvæmdum sem mun hugsanlega opnar árið 2027.
Vilt þú koma og vera með í notalegu starfsumhverfi í leikskólanum Hlíð? Við leggjum áherslu á gleði og sjálfbærni. Þar sem hver dagur er hugsaður út frá börnunum
Leikskólinn byggir á sterkum grunni starfsfólks og leggjum við áherslu á að öllu starfsfólki líði vel í vinnunni, sem skilar sér í starfið. Deildarstjórar eru í stjórnunarteymi leikskólans sem vinnur saman að þróun skólastarfsins.
Leikskólinn var að byrja á innleiðingu á Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna þar sem unnið verður enn fremur að sjálfbærni og lýðræðislegu umhverfi fyrir börnin.
Einkunnarorð leikskólans eru Virðing, Vellíðan, Vinátta
Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra
- Er hluti af stjórnunarteymi leikskólans
- Ber ábyrgð á stjórnun og skipulagningu starfsins á deildinni
- Sér um foreldrasamstarf á deildinni
- Leyfisbréf kennara
- Reynsla af starfi á leikskólastigi
- Góð íslenskukunnátta og ritfærni er skilyrði
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð tölvukunnátta
- Íslenskukunnátta B2 samkvæmt matskvarða um tungumálaviðmið
- Menningarkort – bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
- Heilsuræktarstyrkur
Íslenska










