
LFA ehf.
Leiðarljós okkar í leikskóla LFA ehf. Fossakoti, Korpukoti og Bakkakoti er að skila til þjóðfélagsins námsfúsum og lífsglöðum börnum, með jákvætt viðhorf til samfélagsins. Börnum með sterka sjálfsmynd og heilbrigða siðferðiskennd. Börnum sem bera virðingu fyrir sjálfum sér og samfélaginu. Einkunnarorð leikskólans er „Það er leikur að læra“.

Leikskólar LFA - Leikskólinn Bakkakot - Erum við að leita að þér ?
Leikskólar LFA í Grafarvogi, Bakkakot, óskar eftir hressum, skemmtilegum og drífandi kennurum, leikskólaliðum og leiðbeinendum til starfa.
Við leitum að:
Kennurum
Leikskólaliðum
Leiðbeinendum
Fólki með uppeldismenntun
Fólki í fullt starf eða hlutastarf eftir hádegi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og efla þroska leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu og í samræmi við stefnu skólans undir stjórn leikskólastjóra og deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Faglegur metnaður
- Frumkvæði og jákvæðni
- Leikskólaliðanám eða uppeldismenntun kostur
- Reynsla af uppeldis og menntunarstörfum kostur
Fríðindi í starfi
- Frítt fæði á vinnutíma
- 36 klst. vinnuvika
- Frí í dymbilviku
- Fatastyrkur
- Afsláttur á leikskólagjöldum
Auglýsing birt10. desember 2025
Umsóknarfrestur31. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Bakkastaðir 77, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiSamviskusemiStundvísiUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjálfari hjá Dale Carnegie
Dale Carnegie

Leikskólasérkennari/snemmtæk íhlutun
Leikskólinn Hlíð

Deidarstjóri óskast til starfa í leikskólann Hlíð
Leikskólinn Hlíð

Kennari í Varmárskóla
Varmárskóli

Óskum eftir kennara í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða leikskólakennara.
Kerhólsskóli

Laus staða leikskólakennara
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Forfallakennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari eða þroskaþjálfi - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri í Engjaborg
Leikskólinn Engjaborg

Stuðningsfulltrúi
Árbæjarskóli