Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Leiðbeinandi í bókbandi óskast

Óskað er eftir fagmenntuðum bókbindara til að halda námskeið í bókbandi í Samfélagshúsinu á Vitatorgi. Um er að ræða námskeið einu sinni til tvisvar í viku gegn verktakagreiðslum og eru þátttakendur eldri borgarar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Námskeiðshald og kennsla
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð fagleg menntun
  • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Hæfni til að miðla þekkingu
  • Jákvætt viðmót og samstarfshæfni
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt28. ágúst 2025
Umsóknarfrestur11. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Lindargata 59, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Bókband
Starfsgreinar
Starfsmerkingar