
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Leiðbeinandi í bókbandi óskast
Óskað er eftir fagmenntuðum bókbindara til að halda námskeið í bókbandi í Samfélagshúsinu á Vitatorgi. Um er að ræða námskeið einu sinni til tvisvar í viku gegn verktakagreiðslum og eru þátttakendur eldri borgarar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Námskeiðshald og kennsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð fagleg menntun
- Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
- Hæfni til að miðla þekkingu
- Jákvætt viðmót og samstarfshæfni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt28. ágúst 2025
Umsóknarfrestur11. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lindargata 59, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Bókband
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)

Sjúkraliði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Öflugur og metnaðarfullur teymisstjóri óskast á íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Villtu leiða teymi sem sér um hópastarf barna?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Metnaðarfullur og drífandi teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Öflugur forstöðumaður óskast í íbúðakjarna fyrir geðfatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vilt þú stuðla að virkni og vellíðan í Samfélagshúsi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi framtíðarstarf þroskaþjálfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið