HH hús
HH hús

Iðnverkamenn / Smiðir - Byggingavinna

HH Hús leitar að duglegum smiðum eða iðnverkamönnum í fjölbreytt verkefni tengt byggingarvinnu. Við erum ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldi, endurbótum og fjölbreyttum verkefnum bæði utan- og innanhúss

Við leggjum áherslu á metnað í því sem við gerum og reynum að viðhalda góðum starfsanda og jákvæðu vinnuumhverfi.

Viðkomandi þarf helst að geta byrjað sem fyrst.

English:
We are looking for carpenters for a variety of tasks related to construction work. We are a rapidly growing company specializing in maintenance, renovations, and various projects both indoors and outdoors.

The ideal candidate should be able to start as soon as possible.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Nýsmíði og viðhaldsverkefni bæði utan- og innanhúss
  • Verkefni tengd viðhaldi opinberra bygginga
  • Verkefni tengd ýmsum tegundum tjóna
  • Önnur tilfallandi verkefni

English:

  • New construction and maintenance projects both indoors and outdoors.
  • Projects related to the maintenance of public buildings.
  • Projects related to various types of Insurance-related projects.
  • Other occasional tasks.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla úr svipuðum störfum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Vandvirkni og vinnur vel með öðrum
  • Stundvísi og áreiðanleiki

English:

  • Experience in similar work
  • Independent and organized work methods
  • Attention to detail and works well with others
  • Punctuality and reliability.
Auglýsing birt10. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Stangarhylur 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar