Borg Byggingalausnir ehf.
Borg Byggingalausnir ehf.

Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu

Vegna aukinna umsvifa óskar Borg byggingalausnir ehf eftir vönum mönnum í blikksmíði og fjölbreytt smíðastörf.

Íslenska eða enska skilyrði

Helstu verkefni og ábyrgð

Blikksmiðir eða menn sem eru vanir í loftræstingum, utanhússklæðningum og/eða almennri blikksmíði.
Smiðir með reynslu í gipsveggjum, gluggaísetningu, handriðauppsetningu osfrv.
Önnur fjölbreitt smíðastörf innan verksvæða.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og reglusemi, sveigjanleiki og jákvæðni
  • Íslenska eða enska skilyrði

Sveinspróf í húsasmíði eða mikil reynsla. kostur

Umsækjandi þarf að geta sýnt sjálfstæði í vinnubrögðum og geta unnið vel í hóp.

Góð öryggisvitund skilyrði

Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Auglýsing birt6. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ármúli 42, 108 Reykjavík
Flugumýri 8, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar