
Borg Byggingalausnir ehf.
Borg byggingalausnir stendur fyrir gæðavinnu og áreiðanlega þjónustu.
Við bjóðum viðskiptavinum allar lausnir sem tengjast blikk- og járnsmíði.
Markmið fyrirtækisins eru að:
Bjóða upp á vönduð vinnubrögð og áreiðanlega þjónustu á umsömdum tíma.
Þjónusta viðskiptavini með allt sem tengist blikk- og járnsmíði.
Vera leiðandi í byggingalausnum sem tengjast ytra byrði húsnæðis.
Þjónusta viðskiptavini með allar gerðir loftræstinga.
Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu
Vegna aukinna umsvifa óskar Borg byggingalausnir ehf eftir vönum mönnum í blikksmíði og fjölbreytt smíðastörf.
Íslenska eða enska skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
Blikksmiðir eða menn sem eru vanir í loftræstingum, utanhússklæðningum og/eða almennri blikksmíði.
Smiðir með reynslu í gipsveggjum, gluggaísetningu, handriðauppsetningu osfrv.
Önnur fjölbreitt smíðastörf innan verksvæða.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og reglusemi, sveigjanleiki og jákvæðni
- Íslenska eða enska skilyrði
Sveinspróf í húsasmíði eða mikil reynsla. kostur
Umsækjandi þarf að geta sýnt sjálfstæði í vinnubrögðum og geta unnið vel í hóp.
Góð öryggisvitund skilyrði
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt6. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaValkvætt
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 42, 108 Reykjavík
Flugumýri 8, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiFagmennskaFljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSamviskusemiSkipulagSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Verkstjóri - jarðvinna og veitulagnir
Stéttafélagið ehf.

Iðnverkamenn / Smiðir - Byggingavinna
HH hús

MIKIL VINNA FRAMUNDAN
Kæling Víkurafl

Iðnaðarmaður á þjónustumiðstöð
Sveitarfélagið Árborg

Leiðtogi viðhalds / Maintenance Supervisor
Alcoa Fjarðaál

Starfsmaður í fasteignadeild
Tækniskólinn

Liðsfélagi í suðu
Marel

Smiður óskast til starfa
Fossanes ehf.

Stálsmiður í handriðasmiðju / Steel fabricator
Stál og Suða ehf

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.