
Handlaginn Iðnaðarmaður óskast á bíladeild Ísfrost.
Meðal verkefna eru eftirfarandi:
• Klæðning og einangrun sendibíla
• Uppsetning á kælikerfum í sendibíla.
• Þjónusta á kælikerfum.
• Og önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Ekki er krafist sérstakar menntunar, en viðkomandi kemur til með að læra ýmislegt í starfi.
Fríðindi í starfi
• Fjölbreytt og skemmtilegt starf.
• Góðan stuðning og þjálfun.
• Flottan vinnustað og frábæran hóp.
Auglýsing birt8. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Funahöfði 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Verkamaður í brotajárnsporti
Hringrás Endurvinnsla

Löður - mannaðar stöðvar
Löður

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Liðsfélagi í suðu og samsetningu hátæknibúnaðar
JBT Marel

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði – Rafvirkjar og rafeindavirkjar
JBT Marel

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Verkstjóri vélsmiðju
Slippurinn Akureyri ehf.

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Ert þú rafvirki / rafvirkjanemi?
Olíudreifing þjónusta

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.