
Samgöngustofa
Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það að markmiði að verða betri og betri.

Fulltrúi í tæknideild ökutækja
Laus er til umsóknar staða fulltrúa í tæknideild ökutækja á umferðarsviði Samgöngustofu.
Helstu verkefni deildarinnar eru stjórnsýsla og eftirlit með upphafsviðurkenningum, skráningar ökutækja, breytingum og skoðunum ökutækja, verklagsreglugerð og veiting leiðbeininga um tæknimál ökutækja. Deildin sinnir einnig NorType samstarfsverkefni sem varðar skráningu á tækniupplýsingum úr heildargerðarviðurkenningum ökutækja sem eru á ensku.
Um tímabundna ráðningu er að ræða til tveggja ára.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka gagna
- Skráning gagna
- Yfirferð og samræming gagna
- Starfsmaður getur þurft að taka að sér önnur tilfallandi verkefni tímabundið og/eða leyst aðra starfsmenn af
- Önnur skráningarverkefni á umferðarsviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Bíltækniþekking kostur
- Mjög góð tölvukunnátta
- Mjög góð excel kunnátta
- Skipulagshæfni og sterk ferla- og umbótahugsun
- Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður í starfi.
- Mjög góð íslensku og enskukunnátta
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur9. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi einstaklinga - Norðurturn
Íslandsbanki

Öflugur bókari óskast til HMS
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Bókari - Flügger Iceland
Flügger Litir

Bókari
Eignamiðlun

Sumarstarf - Móttökufulltrúi
Útlendingastofnun

Sérfræðingur í vinnuvernd
Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið

Launaráðgjafi
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið

Viðskiptastjóri í útflutningsdeild
Smyril Line Ísland ehf.

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Bókhalds- og skrifstofustarf
Vélrás

Sumarstörf á skrifstofu í Vestmannaeyjum
Eimskip