
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Sumarstörf á skrifstofu í Vestmannaeyjum
Vilt þú slást í hópinn hjá Eimskip í sumar? Eimskip er fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 1.700 manns starfa. Leitað er að jákvæðu og drífandi fólki á starfsstöð félagsins í Vestmannaeyjum.
Við leitum að jákvæðu og drífandi fólki í sumarstörf á skrifstofu Eimskips í Vestmannaeyjum.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tölvuvinnsla
- Símsvörun
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur10. mars 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Friðarhöfn 160707, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Launaráðgjafi
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið

Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á geislameðferðardeild
Landspítali

Viðskiptastjóri í útflutningsdeild
Smyril Line Ísland ehf.

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Bókhald og skrifstofustörf
Vélrás

Launafulltrúi
Skólamatur

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Skrifstofustarf í Tryggingastofnun
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum

Bókari
Garðheimar

Útskriftarprógramm Arion
Arion banki

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær