Íspan Glerborg ehf.
Íspan Glerborg ehf.
Íspan Glerborg ehf.

Framleiðsla á gleri

Íspan Glerborg leitar að öflugum og vandvirkum einstaklingi í fjölbreytta vinnslu á gleri og speglum. Ef þú vilt vinna í öflugu teymi sem byggir á fagmennsku og framsækni, þá viljum við heyra frá þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fjölbreytt framleiðsla á gleri og speglum
  • Stjórnun á tölvustýrðum vélum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði, nákvæmni, og sjálfstæð vinnubrögð
  • Vilji til að læra og tileinka sér nýja tækni
  • Reynsla á notkun tölvustýrðra véla kostur
  • Íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Reyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar