

Framleiðsla á gleri
Íspan Glerborg leitar að öflugum og vandvirkum einstaklingi í fjölbreytta vinnslu á gleri og speglum. Ef þú vilt vinna í öflugu teymi sem byggir á fagmennsku og framsækni, þá viljum við heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt framleiðsla á gleri og speglum
- Stjórnun á tölvustýrðum vélum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði, nákvæmni, og sjálfstæð vinnubrögð
- Vilji til að læra og tileinka sér nýja tækni
- Reynsla á notkun tölvustýrðra véla kostur
- Íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniReyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Tímabundið starf í brugghúsi
Víking Brugghús CCEP á Íslandi

Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko

Vélamaður í pökkunardeild/Packaging Mechanic
Coripharma ehf.

Bakaranemi óskast
Bakarameistarinn

Rafvirki með áhuga á tækni og þróun
Orkusalan

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Pökkun kvöldvakt, Akureyri
Kjarnafæði Norðlenska hf.

Starfsmaður í kjötvinnslu
Kjötkompaní ehf.

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Ísafirði
Vegagerðin

Rafvirki
Blikkás ehf

Vélamaður á gröfu
Brimsteinn ehf.

Gæða- og framleiðslueftirlit - Selfoss
Steypustöðin