Víking Brugghús CCEP á Íslandi
Víking Brugghús CCEP á Íslandi
Víking Brugghús CCEP á Íslandi

Tímabundið starf í brugghúsi

Víking Brugghús á Akureyri auglýsir eftir einstaklingi til starfa í brugghús sem sér um bruggun samkvæmt forskriftun og daglega umsjón brugghúss.

Mikilvægt er að geta hafið störf sem fyrst og geta starfað út ágúst 2026.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg umsjón brugghúss
  • Bruggun á öli og dæling til bjórkjallara
  • Eftirlit með gæðum
  • Móttaka hráefna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsreynsla úr matvælaframleiðslu eða brugghúsi æskileg
  • Lyftarapróf kostur
  • Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
  • Almenn tölvukunnátta
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslensku- eða enskukunnátta er nauðsynleg.
  • Jákvætt viðhorf og geta til þess að vinna undir álagi
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Furuvellir 18, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar