Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Spennandi sumarstörf 2026 / Exciting Summer Jobs 2026

Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingum til þess að ganga til liðs við okkur í sumar. Í boði eru fjölbreytt og spennandi störf á góðum vinnustað.

Í lok sumars er möguleiki á áframhaldandi starfi, eða hlutastarfi með námi. Unnið er á vöktum í vaktakerfi sem býður upp á hæfilega langar vaktir og gott frí á milli.

Komdu og vertu hluti af okkar frábæra teymi í sumar!

Af hverju Alcoa Fjarðaál?

  • Tækifæri til að vinna í einu tæknilega fullkomnasta álveri í heiminum

  • Góð laun og fríðindi

  • Vaktakerfi sem veitir frelsi til að sinna áhugamálum

  • (Unnið í 5 daga og frí í 5 daga í skautsmiðju og steypuskála)

    • (Unnið í 4 daga og frí í 6 daga í kerskála)

    • Mikil tækifæri til að þróa hæfileika þína og vaxa í starfi

    • Vingjarnlegt og stuðningsríkt vinnuumhverfi

    • Tækifæri til að halda áfram að vinna eftir sumarið og yfir hátíðarnar

    • Fríar rútuferðir til og frá vinnu

    • Frítt mötuneyti

    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri
    • Vera með hreint sakavottorð

    • Bílpróf er skilyrði

    • Tala og skilja íslensku og/eða ensku

    Auglýsing birt2. janúar 2026
    Umsóknarfrestur1. febrúar 2026
    Tungumálahæfni
    EnskaEnska
    Nauðsyn
    Meðalhæfni
    ÍslenskaÍslenska
    Nauðsyn
    Meðalhæfni
    Staðsetning
    Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
    Starfstegund
    Hæfni
    PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Jákvæðni
    Hentugt fyrir
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar