Coripharma ehf.
Coripharma ehf.
Coripharma ehf.

Vélamaður í pökkunardeild/Packaging Mechanic

Coripharma í Hafnarfirði leitar að reynslumiklum og ábyrgðarfullum vélamanni til starfa við pökkunarlínur í pökkunardeild á framleiðslussviði. Um er að ræða krefjandi og tæknilegt starf í lyfjaframleiðslu þar sem vélamaðurinn gegnir lykilhlutverki í að vinna með sérhæfðar og flóknar pökkunarvélar samkvæmt ströngum gæðakröfum og GMP-stöðlum.

Vélamaður ber ábyrgð á og sérhæfir sig í uppsetningu véla, formskiptingum og vandamálagreiningu- og úrlausnum, með það að markmiði að tryggja að pökkunarlínur séu starfhæfar, skilvirkar og í samræmi við GMP-staðla. Vélarmaður sinnir einnig einfaldari þjónustu- og viðhaldsverkefnum á vélunum.

Þær vélar sem unnið er með eru Uhlmann pökkunarlínur

  • Uhlmann 1030 þynnuvélar
  • Uhlmann 2205 kartonvélar
  • BEC 300 þynnuvélar
  • Sem og ýmis annar búnaður

Starfið hentar einstaklingum með tæknilega hæfni, iðnmenntun og reynslu af vélbúnaði, sem geta unnið sjálfstætt jafnt sem í teymi og hafa metnað fyrir öruggum og skilvirkum rekstri framleiðslulína.

Starfið býður upp á tækifæri til starfsþróunar til lengri tíma.

Unnið er á vöktum mánudaga til föstudaga.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Uppsetning og stillingar á pökkunarvélum fyrir og eftir pökkunarlotur
  • Umsýsla með íhluti og viðhald verkfæra
  • Þátttaka í ferlavinnu, uppfærsla á stillingum á vélum, prófanir á nýjum vörum og umbúðum
  • Rekstur og eftirlit með pökkunarlínum í framleiðslu
  • Vandamálagreining og úrlausn vélrænna, rafrænna og loftknúinna vandamála
  • Samskipti og samstarf við tæknimenn sem koma að viðgerðum bilana og fyrirbyggjandi viðhaldi
  • Náið samstarf við rekstraraðila til að viðhalda stöðugu framleiðsluflæði
  • Virk þátttaka í umbótum á ferlum, meðferð íhluta og varðveislu búnaðar
  • Teymisvinna og stuðningur við lyfjapökkun
  • Lágmarka niðritíma og tryggja gæði og áreiðanleika í framleiðslu

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi (t.d. vél-, málmiðnaðar, raf- eða framleiðslugreinar svo sem bifvélavirkjun, blikksmíði, málmiðnaður, flugvirkjun o.s.frv.) er skilyrði
  • Minnst 5 ára reynsla af vinnu við vélbúnað. Kostur ef reynslan tengist pökkunarvélum, framleiðsluvélum eða öðrum flóknum vélbúnaði eins og bílum, vinnuvélum, flugvélum o.s.frv.
  • Hæfni til að greina og leysa tæknileg vandamál sjálfstætt og skilvirkt
  • Vandvirkni, nákvæmni og skipulögð vinnubrögð
  • Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
  • Stundvísi, heiðarleiki og sjálfstæði í starfi
  • Góð enskukunnátta

Coripharma er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki í örum vexti sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og útflutningi samheitalyfja. Hjá Coripharma starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga með ólíka menntun og bakgrunn. Í dag starfa um 230 einstaklingar hjá fyrirtækinu.

Frá því félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það hafið framleiðslu á 26 lyfjum og er með 21 ný lyf í þróun. Nánari Upplýsingar um Coripharma má finna á www.coripharma.is

Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd.

//

Coripharma in Hafnarfjörður is seeking an experienced and responsible Packaging Mechanic to join the packaging lines within the Packaging Department in the Production Division. This is a demanding and technical role in pharmaceutical manufacturing, where the Packaging Mechanic plays a key role in operating and working with specialized and complex packaging machinery in accordance with strict quality requirements and GMP standards.

The Packaging Mechanic is responsible for and specializes in machine setup, format changeovers, troubleshooting and problem resolution, with the goal of ensuring that packaging lines are operational, efficient, and compliant with GMP requirements. The Packaging Mechanic also performs basic service and maintenance tasks on the equipment.

The machinery used includes:

  • Uhlmann packaging lines
  • Uhlmann 1030 blister machines
  • Uhlmann 2205 cartoners
  • BEC 300 blister machines
  • As well as various other equipment

This position is suitable for individuals with strong technical skills, vocational/industrial education, and experience working with machinery, who can work independently as well as in a team and who are committed to safe and efficient production line operation.

The role offers opportunities for long-term professional development.

Work is carried out in shifts, Monday to Friday.

Tasks and responsibilities

  • Setup and adjustment of packaging machines before and after packaging batches
  • Handling of machine parts/components and maintenance of tools
  • Participation in process work, updating machine settings, and testing new products and packaging materials
  • Operation and monitoring of packaging lines during production
  • Troubleshooting and resolving mechanical, electrical, and pneumatic issues. Communication and collaboration with technicians involved in breakdown repairs and preventive maintenance
  • Close collaboration with operators to maintain a stable production flow
  • Active involvement in process improvements, component handling, and equipment care/storage
  • Teamwork and support for pharmaceutical packaging operations
  • Minimizing downtime and ensuring quality and reliability in production

Education and qualification requirements

  • Vocational/industrial education relevant to the role is required (e.g. mechanical, metalwork, electrical, or production-related trades such as automotive mechanic, sheet metal worker, metalworker, aircraft mechanic, etc.)
  • Minimum 5 years of experience working with machinery. Experience related to packaging machines, production machinery, or other complex equipment such as cars, heavy machinery, aircraft, etc. is an advantage
  • Ability to diagnose and resolve technical problems independently and efficiently
  • High attention to detail, accuracy, and structured working methods
  • Strong communication skills and a positive attitude
  • Punctuality, integrity, and ability to work independently
  • Good English language skills

Coripharma is an Icelandic innovation-driven company experiencing rapid growth, specializing in the development, manufacturing, and export of generic pharmaceuticals. The company employs a diverse group of people with various educational and professional backgrounds. Today, around 220 individuals work at Coripharma.

Since its establishment in 2018, the company has started production of 26 pharmaceutical products and currently has 21 new products in development.

More information about Coripharma can be found at www.coripharma.is.

Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.BílarafmagnsviðgerðirPathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.FlugvélavirkjunPathCreated with Sketch.FramreiðsluiðnPathCreated with Sketch.RafeindavirkjunPathCreated with Sketch.RaffræðingurPathCreated with Sketch.RafvélavirkjunPathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar