

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg leitar að kraftmiklum og þjónustulunduðum söluráðgjafa sem hefur brennandi áhuga á sölu og ráðgjöf í heimi glers og spegla.
Ef þú vilt vinna í öflugu teymi sem byggir á fagmennsku og framsækni, þá viljum við heyra frá þér. Þetta er kjörið tækifæri fyrir áhugasaman einstakling sem vill þróast í krefjandi og fjölbreyttu starfi hjá traustu íslensku iðnfyrirtæki með áratuga reynslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og lausnamiðuð þjónusta á gleri, speglum og fylgihlutum til einstaklinga og fyrirtækja
- Tilboðsgerð og eftirfylgni
- Ráðgjöf til viðskiptavina við að finna lausn sem hentar best hverju verkefni.
- Þátttaka í því að þróa og bæta sölulausnir og þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í samskiptum
- Heiðarleiki, nákvæm vinnubrögð og gagnrýnin hugsun
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Weekday - Sales Advisor 8H/week
Weekday

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

ATVINNA Í BOÐI HELGAR- OG SUMARSTARF
Birgisson

Söluráðgjafi í verslun
Birgisson

Viðskiptastjóri - Business Development Manager
Teya Iceland

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25. Helgar- og sumarstarf.
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Verslunarstjóri
Rafkaup

Viðskiptastjóri
Rapyd Europe hf.

Sölumaður sjúkravöru
Slysavarnafélagið Landsbjörg

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn