

Framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss.
Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri félagsins, innleiðir stefnu og eftirfylgni með þeim. Framkvæmdastjóri er yfirmaður starfmanna félagsins, skilgreinir hlutverk þeirra og ábyrgð, í samstarfi við framkvæmdastjórn. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á því að starfsemin sé skilvirk og hagkvæm og umgjörð og stuðningur við iðkendur og annarra hagsmunaaðila sé í samræmi við stefnu Ungmennafélags Selfoss.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á allri starfsemi félagsins, rekstri og fjármálum.
- Innleiðing stefnu, eftirfylgni með henni og ákvörðunum stjórnar.
- Markmiðasetning og eftirfylgni.
- Gerð rekstraráætlana og eftirfylgni með þeim.
- Stuðlar að upbyggingu jákvæðrar menningar með jafnrétti, ábyrgð og gleði að
- leiðarljósi
- Annast mannauðsmál, samskipti við stjórnir deild, starfsmenn þeirra og sjálfboðaliða félagsins
- Samskipti við sérsambönd og opinbera aðila.
- Umsjón stjórnarfunda.
- Tryggir skilvirka upplýsingagjöf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða umfangsmikil reynsla af sambærilegu starfi
- Hæfni í samskiptum og leiðtogahæfileikar
- Reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálum
- Frumkvæði, áræðni og jákvætt viðhorf
- Reynsla og þekking á íþróttastarfsemi og rekstri innan íþróttahreyfingarinnar er æskileg.
Auglýsing birt26. desember 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Engjavegur 50-54, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
ÁkveðniAlmenn ökuréttindiÁreiðanleikiÁætlanagerðFacebookFagmennskaFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiMetnaðurÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSnyrtimennskaStarfsmannahaldStefnumótunVerkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (7)

Framkvæmdastjóri Lyfjavals
Lyfjaval

Framkvæmdastjóri
Basecamp Iceland

Framkvæmdastjóri
Fimleikasamband Íslands

Framkvæmdastjóri - Stafræn þróun og gögn
Íslandsbanki

Þjálfari hjá Dale Carnegie
Dale Carnegie

Safnstjóri
Hvalasafnið á Húsavík ses.

Framkvæmdastjóri
Almenningssamgöngur höfuðborgarsvæðisins ohf.