
Fimleikafélag ÍA
Félagið hefur verið starftækt síðan 1992 og býr yfir áralangri reynslu af þjálfun allt frá kornungum börnum upp í eldri borgara. Aðstaða félagsins er til fyrirmyndar en æfingar fara fram í glæsilegu fimleikahúsi sem var tekið í notkun árið 2020. Félagið er eitt af stærstu aðildafélögum ÍA og eru iðkendur um 600 talsins. Hjá félaginu starfa um 30 þjálfarar sem vinna saman að því að skapa jákvætt og faglegt umhverfi fyrir iðkendur á öllum aldri og getustigum.
Fimleikafélag ÍA leitar af metnaðarfullum og jákvæðum þjálfurum
Fimleikafélag ÍA óskar eftir þjálfurum í alla hópa.
Við bjóðum:
- Starfshlutfall eftir samkomulagi
- Fjölbreyttan vinnutíma
- Laun samkvæmt samkomulagi
- Frábært tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttu starfi með skemmtilegu teymi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára og eldri
- Hreint sakavottorð
- Góða samskiptahæfni
- Reynsla af þjálfun hópfimleika er kostur
- Reynsla af vinnu með börnum er kostur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Öll þjáfaramenntun á vegum FSÍ er kostur
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaValkvætt
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Vesturgata 130, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiDrifkrafturFagmennskaFrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniKennslaMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Kennari í Varmárskóla
Varmárskóli

Uppbyggingarhlutverk á Vopnafirði
Ungmennafélagið Einherji

Sjúkraþjálfari á Landspítala í Fossvogi
Landspítali

Viltu þjálfa börn í sundi?
Sunddeild Ármanns

þjálfun iðkenda með fötlun í íþróttum
Gerpla

Gerpla leitar að öflugum þjálfurum í hópfimleika
Gerpla

Íþróttamenntaður starfsmaður - Fjölbreytt starf á Barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong