
Gerpla

Gerpla leitar að öflugum þjálfurum í hópfimleika
Starfið felst í þjálfun hópfimleika með öðrum í þjálfarateymi í hópfimleikadeild Gerplu. Í hópfimleikadeild Gerplu er æft í mörgum hópum og aldursflokkum bæði dans og stökk. Gerpla leitar að þjálfurum bæði fyrir dans og stökk en það þarf ekki að vera sami aðilinn en getur verið sá sami.
Við leitum að einstaklingum sem hafa:
- -Hreint sakavottorð
- -Reynslu af þjálfun fimleika
- -Hæfni til að vinna í teymi
- -Hæfni til að vinna undir álagi
- -Góða hæfni í samskiptum
- -þjálfara- og eða háskólamenntun er kostur
Við bjóðum:
- -Fjölbreyttan vinnutíma
- -Starfshlutfall eftir samkomulagi
- -Laun samkvæmt samkomulagi
- -Einstakt tækifæri til að taka þátt í öflugu og skemmtilegu starfi innan hópfimleikadeildar Gerplu
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur21. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Funahvarf 2, 203 Kópavogur
Versalir 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (8)

Viltu þjálfa börn í sundi?
Sunddeild Ármanns

þjálfun iðkenda með fötlun í íþróttum
Gerpla

Íþróttamenntaður starfsmaður - Fjölbreytt starf á Barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Íþrótta- og frístundatengill
Íþróttabandalag Reykjavíkur

Ævintýraborg við Nauthólsveg óskar eftir leikskólakennara
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Viltu koma að kenna?
Hörðuvallaskóli

Þjálfari í frjálsum íþróttum
Íþróttafélagið Ösp

Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong