
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Ertu vélfræðingur og langar þig að kenna?
Ef svo er þá viljum við í Tækniskólanum endilega heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið að kenna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði vélfræði, vélstjórnar eða tengdra greina.
- Æskilegt er að vera með kennsluréttindi eða hafa hug á að afla sér þeirra.
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
- Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt23. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Háteigsvegur 35, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðKennariKennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Kennarí í bókbandi
Tækniskólinn

VÉLSTJÓRI/ VÉLVIRKI/ FLUGVIRKI
atNorth

Tæknimaður hjá HD Akureyri
HD Iðn- og tækniþjónusta

Tæknimaður
HD Iðn- og tækniþjónusta

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Vélstjóri/Vélvirki
Bláa Lónið

Tæknimaður
Bako Verslunartækni

Starfsmaður á þjónustuverkstæði
SINDRI

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Hafnasamlag Norðurlands bs.: Yfirvélstjóri/hafnarvörður
Hafnasamlag Norðurlands

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Viðgerðarmaður / Bifvélavirki – Rafmagnsrútur og rafhlöðukerfi
YES-EU ehf.