
YES-EU ehf.
YES-EU er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að orkuskiptum í samgöngum.
Við sérhæfum okkur í innflutningi, sölu og þjónustu á:
Rafmagnsrútum og hópbifreiðum
Hleðslulausnum fyrir rafbíla
Rafhlöðuuppfærslum og þjónustu við BESS-kerfi

Viðgerðarmaður / Bifvélavirki – Rafmagnsrútur og rafhlöðukerfi
Vilt þú taka þátt í að móta framtíð vistvænna samgangna á Suðurnesjum?
YES-EU ehf. leitar að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi í hlutverk viðgerðarmanns/verkstæðismanns við viðhald og viðgerðir á rafmagnsrútum, auk vinnu við háspennukerfi og rafhlöður fyrir stærri ökutæki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Reglubundið viðhald og bilanagreining á rafmagnsrútum
- Uppsetning, prófanir og viðgerðir á rafhlöðum fyrir pickup-trukka, sendibíla og rútur
- Vinna við staðbundin rafhlöðukerfi (BESS)
- Notkun nýjustu tækni og búnaðar tengdum orkuskiptum
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntun sem bifvélavirki, rafvirki eða sambærilegt (kostur en ekki skilyrði)
-
Reynsla af vinnu við rafbíla, rafmagn eða bíltækni er kostur
-
Mikilvægast er lausnamiðuð nálgun, forvitni og vilji til að læra
- Við erum einnig opin fyrir að ráða nema í bifvélavirkjun með mikinn áhuga á orkuskiptum og rafmagnsbílum
Fríðindi í starfi
-
Tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu á sviði vistvænna samgangna
-
Glæsilegt nýtt starfsumhverfi í Reykjanesbæ
-
Þjálfun og þróun í starfi
-
Sveigjanlegt vinnuskipulag
-
Teymisvinna með framsæknu og samhentu fólki
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur22. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Flugvellir 15
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaBilanagreiningBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirDekkjaskiptiDrifkrafturFljót/ur að læraHjólastillingHjólbarðaþjónustaSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Vélstjóri/Vélvirki
Bláa Lónið

Standsetning nýrra og notaðra tækja
Kraftvélar ehf.

Óskum eftir vélvirkjum og/eða stálsmiðum
Meitill - GT Tækni ehf.

Reynslumikill bifvélavirki
Bílaumboðið Askja

Tæknimaður
Bako Verslunartækni

Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki og Vatt

Suzuki mótorhjól, utanborðsmótorar og fjórhjól - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Smiður / aðstoðarmaður smiðs / Carpenter
PS. Verk

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf