
Meitill - GT Tækni ehf.
Meitill - GT Tækni ehf. þjónustar viðskiptavini á sviði málma-, véla-, rafmagns- og farartækja. Þetta innifelur framleiðslu, nýsmíði, endurnýjun, uppsetningu búnaðar, breytingar, viðgerða og viðhaldsverkefni.
Óskum eftir vélvirkjum og/eða stálsmiðum
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingum í teymið okkar sem hafa reynslu og/eða menntun sem vélvirki eða stálsmiður. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi þar sem hæfni, fagmennska og góð samvinna skipta lykilmáli.
Einnig leitum við af nemum í vélvirkjun eða stálsmíði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýsmíði og viðhald á vélbúnaði
- Stálsmíði, samsetningar og almennt viðhald
- Uppsetning og þjónusta við tæki og búnað
- Vinna á verkstæði og á vettvangi eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun sem vélvirki eða stálsmiður (meistara- eða sveinspróf er kostur)
- Reynsla af suðu og vinnu með málma
- Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
- Lausnamiðuð hugsun og góð vinnubrögð
- Ökuréttindi (B) nauðsynleg
- Vinnuvélaréttindi eru kostur
Fríðindi í starfi
- Áhugavert og fjölbreytt starf í framsæknu umhverfi
- Góður starfsandi og öflugt teymi
- Ferðir til og frá vinnu frá höfuðborgarsvæðinu, Akranesi og Borgarnesi
Auglýsing birt24. september 2025
Umsóknarfrestur10. október 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Katanesvegur 3, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
LogsuðaSamviskusemiStálsmíðiStálsmíðiTeymisvinnaVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

VÉLSTJÓRI/ VÉLVIRKI/ FLUGVIRKI
atNorth

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Vélstjóri/Vélvirki
Bláa Lónið

Tæknimaður
Bako Verslunartækni

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Starfsmaður á þjónustuverkstæði
SINDRI

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Stálorka óskar eftir stálsmiðum.
Stálorka

Starfsmaður í Þjónustudeild
Landstólpi ehf

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Bifvélavirki/Mechanic
Nordic Car Rental