
Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð
Aðeins um fyrirtækin:
Suzuki hefur verið á Íslandi í 60 ár. Suzuki sérhæfir sig í sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, utanborðsmótorum og Zodiac bátum ásamt vara.- aukahlutum.
Vatt hefur verið á Íslandi í 5 ár. Vatt sérhæfir sig í sölu og þjónustu á 100% rafmögnuðum bifreiðum ásamt vara.- og aukahluti. Vatt selur þrjú bílamerki: BYD sem er stærsta rafbílamerki í heimi, Maxus og Aiways.

Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt.
Viltu þú koma í skemmtilegu Suzuki og Vatt fjölskylduna okkar ? Vegna mikilla umsvifa þá leitum við að bifvélavirkja á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt. Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Eins hvetjum við líka nema í bifvélavirkjun til að sækja um hjá okkur, við erum alltaf tilbúin að skoða þær umsóknir líka.
Starfið felst í þjónustu á Suzuki, BYD, Maxus og Aiways bílum.
Vinnutími frá:
8-16:30 mán-fim.
8-15:00 föstud.
Lokað um helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Standsetja nýja bíla.
- Bilanagreining og almennar viðgerðir.
- Reglubundin þjónusta og ábyrgðarviðgerðir.
- Þátttaka í þjálfun og námskeiðum innanlands/erlendis.
- Önnur tilfallandi verkefni á verkstæði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirki með reynslu af bílaviðgerðum.
- Metnaður, frumkvæði og fagmennska í starfi.
- Góð tölvukunnátta.
- Rík þjónustulund og samstarfshæfni.
- Hafa gott vald á íslensku og ensku.
- Ökuréttindi.
- Sjálfstæð vinnubrögðum og viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
Fríðindi í starfi
- Afsláttur á nýjum bílum.
- Afsláttur á notum bílum.
- Íþróttastyrkur - Fyrirtækið greiðir 50% af ársgjaldi í líkamsrækt.
- Afsláttakjör af varahlutum, aukahlutum og þjónustu.
- Niðurgreiddur heitur matur í hádeginu.
Auglýsing birt25. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBilanagreiningBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirHjólastilling
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Reynslumikill bifvélavirki
Bílaumboðið Askja

Suzuki mótorhjól, utanborðsmótorar og fjórhjól - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Þjónustu og Uppsetningarmaður LED skjáa
LED skilti ehf.

Starfsmaður í Þjónustudeild
Landstólpi ehf

Starfsmaður óskast (Smur og dekkjaþjónusta)
Bíleyri ehf.

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Óskum eftir bifvélavirkja
Bifreiðaverkstæðið Toppur ehf

Bifvélavirki/Mechanic
Nordic Car Rental

Umsjónarmaður véla hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar
Golfklúbbur Mosfellsbæjar