
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Djúpivogur: Flokkstjóri og sumarfrístund
Leitað er af sjálfstæðum, hressum, ábyrgðarfullum og jákvæðum einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa við með börnum og ungmennum á Djúpavogi sumarið 2025. Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á staðnum.
Laust er eitt starf flokkstjóra (næsti yfirmaður bæjarverkstjóri) og starf umsjónaraðila með sumarfrístund og einnig er laust almennt starf í sumarfrístund (næsti yfirmaður forstöðumaður frístunda).
Um er að ræða tímavinnu á virkum dögum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Íslensku- og enskukunnátta
- Ökuréttindi eru æskileg
- Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
- Hreint sakavottorð
- 18 ára og eldri
Auglýsing birt12. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Djúpivogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)

Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks
Fjölskyldusvið

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Skemmtilegt sumarstarf á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Stuðningsþjónusta á Egilsstöðum - sumarstarf
Fjölskyldusvið

Stuðningsþjónusta á Seyðisfirði - hlutastarf/aukavinna
Fjölskyldusvið
Sambærileg störf (12)

Íþróttakennari óskast
Helgafellsskóli

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Hellulagnir
Fagurverk

Kvíslarskóli óskar eftir íslenskukennara
Kvíslarskóli

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri óskast í leikskólann Nóaborg, Stangarholti 11
Leikskólinn Nóaborg

Stuðningsfulltrúi og umsjónarmaður dægradvalar Víkurskóla
Víkurskóli