
Loðnuvinnslan hf
Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi fyrirtækisins fram á Fáskrúðsfirði.

Bókhaldsstarf á skrifstofu
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í jákvæðu starfsumhverfi.
Við leitum að ábyrgðarfullu og skipulögðu fólki með áhuga á bókhaldi og almennum skrifstofustörfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds
- Almenn skrifstofustörf og skjalaumsýsla
- Önnur verkefni sem tengjast daglegum rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á bókhaldi er æskileg
- Góð tölvukunnátta
- Frumkvæði, skipulagshæfni og nákvæmni
- Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt15. maí 2025
Umsóknarfrestur27. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skólavegur 59, 750 Fáskrúðsfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður lögmanna
LEX Lögmannsstofa

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Skrifstofustarf hjá Samgöngustofu
Samgöngustofa

Starfsmaður í bókhald og almenn skrifstofustörf
Fortis lögmannsstofa

Starfsmann á skrifstofu félagsins
Sjálfsbjörg, félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Markaðs- og kynningarstjóri (50-100%)
Kraftur

Fjáröflunarstjóri
Kraftur

Fulltrúi á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, 50-100% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Þjónustufulltrúi í þjónustu- og þróun
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Þjónustufulltrúi á fullnustu- og skiptasviði
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Móttökuritari - sumarstarf í Heimahjúkrun
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins