Golfklúbburinn Keilir
Golfklúbburinn Keilir
Golfklúbburinn Keilir

Af hverju ekki að prófa að vinna á líflegum og skemmtilegum veitingastað í sumar

Golfklúbbur Keilir auglýsir eftir starfsfólki fyrir golfsumarið 2026 á veitingastað Keilis. Við leitum eftir stundvísum, glaðlyndum og samviskusömum einstaklingum sem eru ábyrgðarfullir og búa yfir ríkri þjónustulund ásamt hæfni í mannlegum samskiptum, ekki skemmir fyrir að vera snillingur í eldhúsinu og brenna fyrir góða eldamennsku .Eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um. Getur verið mikil vinna í boði fyrir réttan aðila.

Helstu verkefni og ábyrgð

Undirbúningur og almenn eldhússtörf

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla í svipuðum störfum er æskileg en ekki skilyrði. 

Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. mars 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
PólskaPólska
Valkvætt
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Steinholt 1, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar