
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip óskar eftir að ráða vélstjóra með alþjóðleg réttindi á skip félagsins.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Öll kyn eru hvött til að sækja um.
Menntunar- og hæfniskröfur
- STCW réttindi samkvæmt reglum III/2 eða III/1
- Jákvæðni, þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Íslensku og ensku kunnátta
Advertisement published19. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Sundagarðar 2, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustumaður – John Deere | Íslyft ehf.
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Verkstæði
EAK ehf.

Vélvirki/Bifvélavirki
Steypustöðin

Meiraprófsbílstjóri
Samskip

Verkstjóri á þjónustustöð, Ísafjörður
Vegagerðin

Planner / Buyer
Teledyne Gavia ehf.

Inventory Control & Incoming Inspection Clerk
Teledyne Gavia ehf.

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf.

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.