
EAK ehf.
EAK er fyrirtæki sem tekur á móti, geymir og afgreiðir flugvélaeldsneyti á Keflavíkurflugvelli fyrir seljendur eldsneytis. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli en þar starfa á vegum fyrirtækisins yfir 50 starfsmenn. Verklagsreglur á svæðinu fylgja alþjóðlegum viðmiðum.
Verkstæði
EAK óskar eftir starfsmanni í framtíðarstarf til viðhalds eldsneytisafgreiðslutækja á Keflavíkurflugvelli. Fjölbreytt starf við eftirlit og viðgerðir á bílum og tækjum.
Hæfniskröfur.
- Meirapróf er kostur en ekki skilyrði.
- Hreint sakavottorð er skilyrði.
- Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðgerðum og verkstæðisvinnu
EAK er fyrirtæki sem tekur á móti, geymir og afgreiðir flugvélaeldsneyti á Keflavíkurflugvelli fyrir seljendur eldsneytis. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennt viðhald tækja og búnaðar
- Fyrirbyggjandi viðhald samkvæmt handbókum
- Reglubundnar prófanir á búnaði afgreiðslutækja
- Önnur verkstæðisstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af viðhaldi nauðsynleg
- Öryggis- og gæðavitund
- Samskipta- og samstarfshæfni
Advertisement published15. December 2025
Application deadline26. January 2026
Language skills
EnglishRequired
IcelandicOptional
Location
Fálkavöllur 3, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
HonestyClean criminal recordPositivityDriver's licenceConscientiousIndependencePunctualTeam workWorking under pressure
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf.

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Hópstjóri farangurskerfa og umsjónarmanna
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Þjónustusérfræðingur
Vélafl ehf

Bifvélavirki
Arctic Trucks Ísland ehf.

Næturvaktarfólk í viðhaldsteymi
First Water

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Viðhaldsmaður í Laxavinnslu / Maintenance Technician in Salmon Processing
Samherji fiskeldi ehf.

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf