
GEA Iceland ehf.
GEA Iceland ehf. var stofnað árið 1998, þá sem Westfalia Separator en móðurfélagið var stofnað 1893 í Þýskalandi. Starfsemin fer fram í flestum löndum heims og eru starfsmenn Westfalia Separator hlutans 4.000 talsins, starfsmenn GEA eru um 20.000.
GEA á Íslandi þjónustar fyrirtæki vítt og breytt um Ísland, aðallega í sjávarútvegi. Þá þjónustar GEA á Íslandi jafnframt viðskiptavini í Færeyjum og er kollegum á norðurlöndunum til aðstoðar.
Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf óskar eftir að ráða sjálfstæðan og kraftmikinn einstakling til starfa. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. Leitað er eftir aðila sem er með góða þjónustulund, búsettur á höfuðborgarsvæðinu og er reiðubúinn að þjónusta fyrirtæki og einstaklinga víðs vegar um landið en einnig utan landsteinana.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og viðgerðir á skilvindum
- Framkvæmd á reglulegu viðhaldi skilvinda
- Viðbrögð við útköllum
- Kennsla og þjálfun viðskiptavina og starfsfólks þeirra
- Sækja þau námskeið sem fyrirtækið krefur
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, s.s. vélstjóramenntun, vélfræðingur eða sambærilegt
- Starfsreynsla til sjós er kostur
- Reynsla af flóknu umhverfi vélbúnaðar
- Þekking á rafmagnsfræðum og iðntölvum
- Þekking og reynsla af skilvindum er mikill kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð, sterk þjónustulund og góð samskiptahæfni
- Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta
- Kunnátta á öðru Norðurlandamáli mikill kostur
- Góð tölvukunnátta
Advertisement published16. December 2025
Application deadline25. January 2026
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Dalvegur 16a, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
TeachingHuman relationsIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í hönnun vatnsmiðla
Veitur

Framleiðslusérfræðingur í tækniteymi kerskála / Process Engineer in the Potroom Technical Team
Alcoa Fjarðaál

Verkstæði
EAK ehf.

Software Development Engineer
Nox Medical

Sviðsstjóri og Verkefnastjóri hjá Faxaflóahöfnum sf.
Faxaflóahafnir sf.

Brunahönnuður
COWI

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Regulatory Affairs Specialist
Nox Medical

Hópstjóri farangurskerfa og umsjónarmanna
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Verkefnastjóri í Lánastýringu
Íslandsbanki

Rekstrarstjóri umhverfis og veitna
Mosfellsbær