Samskip
Samskip
Samskip

Meiraprófsbílstjóri

Við leitum að öflugum meiraprófsbílstjóra til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Helstu verkefni er akstur gáma. Vinnutími er alla jafna frá 8-16 virka daga.

Hæfni- og starfskröfur

• Meiraprófsréttindi CE er skilyrði

• ADR réttindi er kostur

• Reynsla af akstri

• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

• Íslensku og/eða enskukunnátta er skilyrði

• Heiðarleiki, stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum

• Gott heilsufar og geta til að vinna undir álagi


Við leggjum metnað okkar í að afhenda viðskiptavinum vörur skjótt og örugglega og til þess þurfum við öfluga og snjalla bílstjóra.

Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um og er umsóknarfrestur til og með 4. janúar nk. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá.

Nánari upplýsingar veitir Guðni Páll Sigurðarson í [email protected]

Advertisement published17. December 2025
Application deadline4. January 2026
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Optional
Intermediate
Location
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ADR certificatePathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.Driver's license CPathCreated with Sketch.Driver's license CEPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.DeliveryPathCreated with Sketch.Cargo transportation
Work environment
Professions
Job Tags