
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Sumarstörf 2026 - Skipaafgreiðsla og hleðsluskáli við Mjóeyrarhöfn
Eimskip leitar að jákvæðu og drífandi fólki í fjölbreytt og spennandi störf í skipaafgreiðslu og í hleðsluskála við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði.
Um er að ræða vaktavinnu, annars vegar 12 tíma dag- og næturvaktir í hleðsluskála þar sem unnið er í 5 daga og frí í 5 daga, og hins vegar á bryggju þar sem unnið er á 8 tíma dag- eða kvöldvöktum.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lyftarastörf
- Lestun og losun skipa
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi J og K er kostur
- Almenn tölvukunnátta
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Advertisement published15. December 2025
Application deadline26. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityConscientiousFlexibilityCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (11)

Meiraprófsbílstjóri á Akureyri
Samskip

Starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf

Meiraprófsbílstjóri á Selfossi
Samskip

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Meiraprófsbílstjóri með reynslu / CE driver with experience - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Útkeyrsla og lager
Barki EHF

Tækjamaður óskast
KAT ehf

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.

Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.

Starf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |