Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd

Lausar eru til umsóknar tvær 100% stöður ráðgjafa við barna- og fjölskylduvernd félagsþjónustu Múlaþings. Ráðið er í stöðunar frá 15. ágúst nk. eða eftir samkomulagi.

Starfskraftur sinnir meðal annars barnaverndarmálum, félagslegri ráðgjöf, samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, samvinnu eftir skilnað sem og öðrum þeim störfum sem almennt tilheyra sviðinu.

Næsti yfirmaður er félagsmálastjóri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnsla barna- og fjölskylduverndarmála.
  • Ráðgjöf við foreldra og börn.
  • Ráðgjöf við aðra sem að málum barna koma.
  • Málstjóri barnaverndarmála.
  • Málstjóri í samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og þátttaka í teymi innan Austurlandslíkansins.
  • Samstarf við aðrar stofnanir sem tengjast börnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsréttindi í félagsráðgjöf eða menntun á uppeldis- eða heilbrigðissviði
  • Þekking og reynsla af félagsþjónustu og barnavernd er kostur
  • Geta og vilji til samvinnu og hæfni til að starfa í teymi og hugsa í lausnum
  • Reynsla af starfi í opinberri stjórnsýslu er kostur
  • Góð alhliða tölvukunnátta, þekking á OneSystems er kostur
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
  • Hreint sakavottorð
  • Bílpróf
Fríðindi í starfi

Styttri vinnuvika, heilsueflingarstyrkur

Advertisement published16. May 2025
Application deadline30. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Public administrationPathCreated with Sketch.Non smokerPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.No vapingPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Professions
Job Tags