
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Skemmtilegt sumarstarf á Egilsstöðum
Vegna sumarafleysinga er laus 95% staða starfsmanns á heimili fyrir fatlað fólk á Egilsstöðum. Möguleiki er á framtíðar starfi og minna starfshlutfalli.
Um er að ræða vaktavinnu með morgun-, kvöld-, nætur- og helgarvöktum.
Næsti yfirmaður er forstöðuþroskaþjálfi búsetuþjónustu.
Í búsetuþjónustu er veitt aðstoð inn á heimilum fatlaðs fólks, við allar athafnir daglegs lífs s.s. heimilisstörf, persónulega aðstoð, félagslega þátttöku og tómstundir.
Leitað er að jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika og almenna kunnáttu . Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélög.
Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf sem hentar fólki 18 ára og eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð og stuðningur til þjónustunotenda til að lifa innihaldsríku lífi og til þátttöku í samfélaginu. Markmiðið er að efla færni, auka sjálfstæði, stuðla að jákvæðri sjálfsmynd og auka lífsgæði þjónustunotenda.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Íslenskukunnátta.
- Ökuréttindi eru æskileg.
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
- Hreint sakavottorð.
Fríðindi í starfi
- Fæði á vinnutíma.
Advertisement published16. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
Driver's license (B)ProactiveÍslenskukunnáttaNon smokerIndependenceCare (children/elderly/disabled)
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Þrifastarf í boði hjá Urta Islandica Reykjanesbær
Urta Islandica ehf.

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Uppvaskari / Dishwasher
Fjallkonan - krá & kræsingar

Helgarstarf á Andrastöðum í sumar
Andrastaðir

Óskum eftir starfsfólki í umönnun aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili

Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur

Factory cleaning in Þorlákshöfn + apartment
Dictum

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Viltu búa á fjölskylduheimili og hafa áhrif í lífi ungmenna?
Fjölskylduheimili Digranesvegi

Við leitum af starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf