
Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963. Fyrirtækið rekur 55 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Jafnframt rekur fyrirtækið ferðaskrifstofu, er með mjög fullkomið viðgerðarverkstæði.
Teitur tekur á móti um 40.000 ferðamönnum ár hvert sem koma flestir frá Þýskalandi, Bretlandi, Asíu og Norðurlöndunum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.

Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Bílstjórar óskast
Teitur Jónasson ehf. leitar eftir bílstjórum til aksturs vegna ferðaþjónustu fatlaðra. Um er að ræða fullt starf.
Hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi (D réttindi)
- Hreint sakavottorð
- Reglusemi og snyrtimennska
- Hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
- Íslenskukunnátta áskilin
Reynsla af akstri eða vinnu með fötluðum er kostur.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Ásta í síma 5152720 eða [email protected]
Advertisement published20. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Móttökuritari
Kjarni

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Skemmtilegt sumarstarf á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Helgarstarf á Andrastöðum í sumar
Andrastaðir

Vaktstjóri á Austurlandi
Securitas

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Factory cleaning in Þorlákshöfn + apartment
Dictum

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Kranabílstjóri
Steypustöðin