

Móttökuritari
Kjarni leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi í starf móttökuritara í 80-100% starfshlutfall eftir samkomulagi. Um er að ræða fjölbreytt og líflegt starf þar sem áhersla er lögð á góða þjónustu, hlýlegt viðmót og fagleg vinnubrögð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka skjólstæðinga og símsvörun
- Móttaka tilvísana og reikningagerð
- Umsjón með pöntunum og daglegum rekstri móttöku
- Ýmis almenn skrifstofustörf
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og glaðleg framkoma
- Mjög góð færni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og frumkvæði í starfi
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Sveigjanleiki og geta til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni
- Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli
- Góð almenn tölvukunnátta
- Fyrri reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Advertisement published21. May 2025
Application deadline31. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Síðumúli 28, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Ritari óskast
Livio Reykjavík

Helgarstarf á Andrastöðum í sumar
Andrastaðir

Vaktstjóri á Austurlandi
Securitas

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Verkefnastjóri í þjónustuteymi
Orkan

Bókhaldsstarf á skrifstofu
Loðnuvinnslan hf

Factory cleaning in Þorlákshöfn + apartment
Dictum

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Móttökuritari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.