
Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf leitar af öflugum og samviskusömum einstakling í fullt starf í útkeyrslu.
Sumarstarf með möguleika á framtíðarstarfi.
Vinnutími er Mán - Fimt: 08:00 - 16:00. Föstudaga 08:00 - 15:00.
Viðkomandi sér um dreyfingu á vörum til viðskiptavina, ekki er um þungarvörur að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á vörum til viðskiptavina.
- Samskipti við viðskiptavini.
- Umhirða ökutækis.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meira próf eða Minna meiraprófið / Trukkapróf 7500kg - Kostur
- Stundvísi.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti.
- Niðurgreiddur hádegismatur.
- Stytting vinnuvikunar.
- Góð starfsmannaaðstaða.
Advertisement published20. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Tónahvarf 7, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
Driver's license CDriver's license C1DeliveryCargo transportation
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tækjamenn
Hreinsitækni ehf.

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur

Starfsfólk í vöruhúsi
Ölgerðin

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Sumar/framtíðarstarf á lager
FB Vöruhús

Kranabílstjóri
Steypustöðin

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Dælubílstjóri og vinna við fráveitu - Stiflur.is
Stíflutækni

Sölumaður
Aflvélar ehf.

Meiraprófsbílstjóri á Ísafirði
Eimskip

Sala og afgreiðsla Reykjanesbæ
Vatnsvirkinn ehf