
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

Við leitum af starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil leitar að öflugum starfsmanni í vélaþrif fyrirtækisins. Um dagvinnu er að
ræða. Þetta er gott tækifæri fyrir þá sem eru að leita sér að fjölbreyttum og spennandi
verkefnum með möguleika á að vaxa í starfi.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öll kyn eru hvött til að sækja um stöðuna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér þrif á vélum sem notaðar eru við framleiðslu í fyrirtækinu.
Lögð er áhersla á að fylgja verklagsreglum til tryggja öryggi og réttar aðferðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð íslensku eða enskukunnátta skilyrði.
Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp.
Jákvæðni og virðing fyrir öðrum.
Hreint sakarvottorð.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður.
Öflugt starfsmannafélag.
Advertisement published19. May 2025
Application deadline6. June 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Krossanes 4, 603 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þrifastarf í boði hjá Urta Islandica Reykjanesbær
Urta Islandica ehf.

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur

Skemmtilegt sumarstarf á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Uppvaskari / Dishwasher
Fjallkonan - krá & kræsingar

Sumar vinna / Summer job
Matfugl

Factory cleaning in Þorlákshöfn + apartment
Dictum

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Kranabílstjóri
Steypustöðin

Brasa – nýja veitingastaðnum í turninum í Kópavogi.
Brasa

Við leitum að starfsmanni í framleiðsludeild á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget

Sumarstarf á rannsóknarstofu
Ölgerðin