
Endurmenntun HÍ

Madeira - Eyjan sígræna
Á þessu námskeiði verður farið í fræðandi og aðgengilegt „ferðalag“ um Madeira – gróðursæla, litskrúðuga og vinalega eyju í miðju Atlantshafi.
Þátttakendur fá innsýn í sögu, menningu og daglegt líf íbúa eyjunnar, auk þess sem farið verður yfir náttúrufar, sérstaka staði og það sem gerir Madeira að svo eftirsóknarverðum áfangastað.
Kennslan byggir á lifandi frásögnum, myndrænni framsetningu og opnum umræðum – þar sem áhersla er lögð á að virkja þátttakendur og kynna þeim þessa töfrandi eyju á persónulegan hátt.
Á námskeiðinu er fjallað um
- Sögu eyjunnar
- Menningu og daglegt líf íbúa
- Náttúru, gróður og loftslag
- Staðarhætti, bæi og merkisstaði
- Áhugaverðar gönguleiðir og garða
- Hefðir, matarvenjur og hátíðir
Starts
21. Oct 2025Type
On siteTimespan
1 timesPrice
21,900 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Endurmenntun HÍ
Vellíðan starfsfólks
Endurmenntun HÍRemote30. Oct31,400 kr.
Aðferðafræði markþjálfunar fyrir stjórnendur
Endurmenntun HÍOn site30. Oct59,900 kr.
Inngangur að gæðastjórnun
Endurmenntun HÍOn site30. Oct64,900 kr.
Íslenskar metsölubækur í 50 ár
Endurmenntun HÍOn site30. Oct49,500 kr.
Dáleiðsla – fyrir forvitna
Endurmenntun HÍOn site29. Oct25,900 kr.
Draumar - spegill sálarinnar
Endurmenntun HÍOn site29. Oct18,900 kr.
Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda
Endurmenntun HÍOn site28. Oct34,900 kr.
Ítalska II
Endurmenntun HÍOn site27. Oct64,900 kr.
Að takast á við erfiða hegðun
Endurmenntun HÍ23. Oct44,900 kr.
Samskipti og mörk með Lausnahringnum
Endurmenntun HÍRemote23. Oct7,300 kr.
Fyrirmyndar skjalastjórn
Endurmenntun HÍRemote30. Sep61,500 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍOn site22. Sep63,400 kr.
Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ29. Sep295,000 kr.
Ný hugsun - Nýtt líf
Endurmenntun HÍOn site22. Oct36,900 kr.
Árangursríkari starfsmannasamtöl
Endurmenntun HÍRemote22. Oct35,900 kr.
Nærvera - að hlúa að sjálfum sér og öðrum
Endurmenntun HÍRemote21. Oct31,500 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍRemote21. Oct55,900 kr.
Kærleiksrík mörk í uppeldi leikskólabarna
Endurmenntun HÍOn site21. Oct26,900 kr.
Spænska II
Endurmenntun HÍOn site20. Oct64,900 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp
Endurmenntun HÍOn site20. Oct54,900 kr.
Fötluð börn og farsældarlögin
Endurmenntun HÍOn site17. Oct41,900 kr.
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun
Endurmenntun HÍOn site07. Oct69,600 kr.
Með hjartað í frístundastarfinu
Endurmenntun HÍRemote09. Oct11,000 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ17. Oct47,900 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍOn site17. Oct38,900 kr.
Skipulagsmál
Endurmenntun HÍRemote16. Oct31,400 kr.